03.12.2016 19:20
Nedin, hefur legið á Stakksfirði og utar í tæpa 2 sólarhringa
Þetta stóra flutningaskip kom snemma í gærmorgun inn á Stakksfjörð og hefur síðan legið þar og stundum líka aðeins utar. Trúlega er skipið í tengslum við Grundartanga og gæti því verið að bíða eftir að komast þangað.
![]() |
Nedin © mynd Jesus Conzález Alba, Marine Traffic
Skrifað af Emil Páli

