02.12.2016 21:00

Góð aflabrögð og danskir gestir

Jón Kjartansson SU: ,,Erum lagðir ad stað heim með 2200 tonn sem við fengum á þrem sólahringum. Veðrið er búið að vera gott og fín aflabrògð. Fengum gesti frá danska sjóhernum í gær sem komu til að skoða búnað veiðarfæri og leyfi. Voru þeir hinir ánægðust með okkur. Látum nokkrar myndir fylgja með frá gærdeginum. Væntanlegir heim seinnipart á morgun". ??????

 

 

 

 

 

 

 
 

 

        Myndir frá Jóni Kjartanssyni SU, í gær