28.11.2016 21:00
Martin H, og Sveanord í Tromsø, í Noregi og Drómamyndir
![]() |
||||||||
|
|
Svafar Gestsson: ,,Við kallarnir á Martin H komum til Tromsø í gærmorgun og var þá kominn köttur í ból bjarnar þar sem kompanískip okkar Sveanord var að losa farm. Við tróðum okkur við hliðina og losuðum í bing við hlið þeirra. Drónamyndirnar tók minn ágæti vélstjóralærlingur Fredrik Lysvik" © myndir Svafar Gestsson og Fredrik Lysvik, í gær 27. nóv. 2016
Skrifað af Emil Páli





