28.11.2016 22:49

Jón Kjartansson SU, farin aftur út

Eftirfarandi frétt kom áðan frá Jóni Kjartanssyni SU:

Fórum aftur út kl 17:00 í dag eftir að löndun lauk. Verðum komnir á miðin um miðjan dag á morgun, þar er eitt Íslenskt skip Venus NS og nokkur Færeysk.