23.11.2016 21:00
Völusteinn ÍS 89, nú Kristbjörg ST 39, í bruna hjá Sólplasti 2009 o.fl.
Á vordögum 2009, kom upp eldur hjá Sólplasti í Sandgerði og mun ég nú og síðar birta myndir af tveimur þeirra báta sem þá voru inni í verksmiðjuhúsinu, en báðir eru þeir nú í útgerð.
Næstu dag koma einmitt óvæntar syrpur sem m.a. hjónin í Sólplasti Sigurborg Sólveig Andrésdóttir (Bogga) og Kristján Nielsen (Stjárni) tóku í tengslum við brunann og einnig koma aðrar syrpur sem gaman er að.
Nú birti ég fjórar myndir sem hjónin tóku af bátnum Völusteini ÍS 89, sem lokið var síðan við smíði annarsstaðar og er hann nú Kristbjörg ST 39.
![]() |
||||||
|
|




