15.11.2016 06:14

Serval og Sævík, nánast komin til hafnar

Samkvæmt áætlun á Sævík GK 257 að koma í drætti hjá Serval, til hafnar núna um hádegi og er siglt á 6.9 mílna hraða og sýnist mér að það gangi upp.


                     Serval og Sævík, kl. 6.14 í morgun 15. nóv. 2016