14.11.2016 20:22

Serval og Sævík GK að koma á áfangastað í Póllandi

 

 

      Serval, að koma á áfangastað með Sævíkina - Togskipið sést á skjáskotinu svo og Gdansk í Póllandi en skipin eiga að vera þar á hádegi og eru nú á 7,2 mílna hraða © Skjáskot af MarineTraffic, kl. 20.14, í kvöld 14. nóv.  2016