14.11.2016 00:22

Samningar tókust í kvöld - þó ekki í Grindavík

Mbl.is:

Sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is hafa náðst samn­ing­ar á milli full­trúa út­gerðar­inn­ar ann­ars veg­ar og Sjó­manna­sam­bands Íslands og Verka­lýðsfé­lags Vest­f­irðinga hins veg­ar.

Enn er verið að ræða við full­trúa Sjó­manna­fé­lags Íslands.

Hins veg­ar gengu full­trú­ar Sjó­manna- og verka­lýðsfé­lags Grinda­vík­ur út af fundi samn­inga­nefnd­ar sjó­manna um klukk­an ell­efu í kvöld. Lýstu þeir því yfir að þeir myndu taka samn­ings­um­boðið heim í hérað.