13.11.2016 20:21

Vísir SH 77 og Sólplast í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Í gær kom ég þar að er Kristján Nielsen  hjá Sólplasti, var að lengja skýli á Vísi SH 77, þar sem hann stóð uppi í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, auk einhverra fleiri verka. Tók ég tvær myndir af því tilefni í gær og sést Kristján að störfum á einni þeirra og í dag tók ég þriðju myndina.


                           1926. Vísir SH 77, fyrir lenguna á skýlinu


                       Krisján Nielsen að ganga frá skýlislengingunni


                 1926. Vísir SH 77, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag