12.11.2016 09:10

Vilborg ST 100, ekki lengur skráð hérlendis

Eins og sést á skjáskoti því sem ég tók í gær á vef Samgöngustofu er 1262. Vilborg ST 100, ekki lengur skráð í íslenskri skipaskrá

 

          1262. Vilborg, ekki lengur á íslenskri skipaskrá © skjáskot af vef Samgöngustofu 11. nóv. 2016