05.11.2016 08:43
Serval, með Sævíkina í togi, gengur vel er nú staddur djúpt út af Surtsey, á 7 mílna hraða
![]() |
Serval, gengur vel með Sævíkina GK, í togi og er nú staddur djúpt út af Sursey, Siglt er á 7 milna hraða © skjáskot af MarineTraffic, nú fyrir nokkrum mínútum.
Skrifað af Emil Páli

