05.11.2016 09:10
Hvaðan er Serval?
Margir þeirra sem fylgstu í gær með því þegar verið var að útbúa dráttarbátinn Serval og Sævík GK 257 fyrir ferðina yfir hafið og til Póllands, spáðu mikið í það frá hvaða landi dráttarbáturinn væri. Heimahöfn var sögð Kingston, en hvaða land. Menn töldu margir að það væri Janmaica, en fáninn passaði ekki við það. Hér fyrir neðan sjáum við fánann sem var á bátnum.
![]() |
Serval og fánarnir, okkar fána þekkja allir, en hvaðan var hinn? © mynd í gær Emil Páll, 4. nóv. 2016
AF Facebooksíðunni Skipamyndir.is:
Oddgeir Guðnason Saint Vincent and Grenadines í Karabíska
Skrifað af Emil Páli

