04.11.2016 21:00
Serval kemur til Njarðvíkur í gær, en auk hans sjást Orlik og Drífa GK 100
Hér koma þrjár myndir sem ég tók í gær er dráttarbáturinn kom til Njarðvíkur að sækja Sævík. Eins og áður hefur komið fram fóru skipin frá Njarðvíkur áleiðis til Póllands um kl. 18 i dag og nú eru þau rétt kominn fyrir Garðskaga, en sigla ansi djúpt. Á myndunum sjást rússneska skipið Orlik, 795. Drífa GK 100 og Serval.
![]() |
||
|
|
![]() |
Orlik, 795. Drífa GK 100 og Serval, í Njarðvík, í gær © myndir Emil Páll, 3. nóv. 2016
Skrifað af Emil Páli



