02.11.2016 13:59
Togarinn logar ennþá
Að sögn Gunnars Harðarsonar í Höfðaborg, logar ennþá í togaranum sem eldur kom upp í morgun í Cape Town. Um er að ræða skip sem kyrrsett var fyrir þó nokkru og sagðist Gunnar helst trúa því að hann færi í pottinn eftir þetta.
Skrifað af Emil Páli
