02.11.2016 10:11

Skrúður, Reykjavík

Eins og margir tóku eftir er ég birti fyrir nokkrum dögum syrpu af því þegar Skrúður fór úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur, var hann skráður með heimahöfn á Neskaupstað. Í gær var sett á hann Reykjavík sem heimahöfn.

 

          1919. Skrúður, Reykjavík, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 1. nóv. 2016