28.10.2016 20:21
Esja eða Hekla?
Esja og Hekla voru smíðuð á Akureyri 1970 og 1971. Annað skipanna var lengi í siglingum milli Cape Town of Thristan De Chuna og hét þá Edinbouroug, en er núna gert út á humarveiðar í gildrur og lítur vel út á þessum 45 eða 46 árum. Í morgun tók Gunnar Harðarson skipstjóri þessar myndir af skipinu.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


