23.10.2016 21:00

Á Garðskaga í gærkvöldi

Í gærkvöldi mætti Þorgrímur Ómar Tavsen, með lítinn hópferðabíl, sem í voru ferðamenn sem komu á vegum TREX - Travel Experiences og vildu sjá norðurljós á Garðskaga og það fengu þau, undir leiðsögn Þorgríms Ómars.

Umræddur Þorgrímur Ómar hefur verið skipstjóri og stýrimaður í fjölda ára, eða allt til þess tíma að hann slasaðist það illa á báti sem hann var á, að hann hefur verið dæmdur frá vinnu við sjómennsku.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

         Garðskagi í gærkvöldi © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, TREX - Travel Experiences 22. okt. 2016