22.10.2016 12:13
Daddi ex Gísli BA 571 ex Gísli Súrsson GK 8, kominn í skip og á leið til Noregs
Hann er kominn í skip og er á leið til Rotterdam þaðan sem hann verður síðan fluttur til Lofoten. Fer síðan þaðan til Myre, í Noregi. Eigendur eru tveir grindvíkingar og 2 norðmenn.
Hér kemur mynd sem Jón Guðmundsson tók af bátnum er hann var í Hafnarfirði
![]() |
Daddi ex 2608. Gísli BA 571 ex Gísli Súrsson GK 8, í Hafnarfirði - nú með heimahöfn í Båtsfjord, Noregi © mynd Jón Guðmundsson, 19. sept. 2016
Skrifað af Emil Páli

