21.10.2016 21:00

Björgunaræfing

18. október sl. tóku Svafar Gestsson og skipfélagar hans þátt í góðri björgunaræfingu ásamt þrautþjálfaðri björgunarþyrlusveit frá Bodø.  Að sögn Svafars fór æfingin fram á meðan þeir héldu fullri ferð skammt NV af Bodø og tókst í alla staði mjög vel.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                                  © myndir Svafar Gestsson, 18. okt. 2016