20.10.2016 10:24
Stormur SH 333, kominn á botninn í Njarðvíkurhöfn
Báturinn Stormur SH 333 sem ég birti mynd af í gær, í fjörunni í Njarðvík, er kominn á botninn eins og sést á þessum myndum sem ég tók núna áðan.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli
Báturinn Stormur SH 333 sem ég birti mynd af í gær, í fjörunni í Njarðvík, er kominn á botninn eins og sést á þessum myndum sem ég tók núna áðan.
![]() |
||||
|
|