18.10.2016 12:13

Fjölnir GK 657, verður rifinn niður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Ákveðið hefur verið að farga eldri Fjölni, þ.e. sá sem er GK 657, hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og fer sú framkvæmd fram nú í haust.

 

 

        237. Fjölnir GK 657, í Grindavík, fer í pottinn  hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, núna í haust © mynd Emil Páll, 2. maí 2015