16.10.2016 05:41
Gunnar Hámundarson á norðurleið
Eins og ég hef oft sagt frá hefur hinn glæsilegi eikarbátur Gunnar Hámundarson GK 357 verið seldur til Eyjafjarðar og fór hann úr höfn rúmlega 21 í gærkvöldi og var núna áðan kominn fyrir Snæfellsnesið
![]() |
© skjáskot af MarineTraffic. kl. 5. 40 í morgun 16. okt.2016 |
Skrifað af Emil Páli

