15.10.2016 06:02

Erling KE 140, kominn suður eftir grálúðuveiðar fyrir norðurlandi

Í sumar hefur Erling KE 140 stundað grálúðauveiðar út af Kolbeinsey og landa á Dalvík, en báturinn var leigður Samherja. Nú er hann kominn heim á ný.


        233. Erling KE 140, í Njarðvík í gær © mynd Emil Páll, 14. okt. 2016