11.10.2016 21:00

Bylgja VE, til Keflavíkur í dag

Rétt upp úr kl. 14 í dag kom Bylgjan VE 25 til Keflavíkur, en hvers vegna veit ég ekki, en samkvæmt MarineTraffic fóru þeir frá Vestmannaeyjum um kvöldmatarleitið í gær. Að sögn hafnarvarða gáfu þeir upp stutt stopp, en voru þó ekki farnir aftur núna um kl. 20.20 í kvöld.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


       2025. Bylgja VE 75, kemur til Keflavíkur í dag © myndir Emil Páll, 11. okt. 2016