08.10.2016 21:00

Elka Bene, til Helguvíkur með aðstoð Jötuns og Magna, í dag og síðan í Venezuela í sumar

Myndirnar sem birtast af þessu 189,9 metra löngu olíuskipi sem er 32.21 metrar á breidd, tók ég rétt fyrir kvöldmat og því eru þær frekar daprar, enda birta að hverfa. Þó má greina Jötunn, en alls ekki Magna sem einnig var á myndunum. Til að bjarga því fékk ég eina mynd af olíuskipinu Elka Bene, sem tekin var 24. júlí sl. í Venezvela. Vonandi næst betri myndir af olíuskipinu á morgun.


       Elka Bene, lengst til vinstri og lengst til hægri er 2756. Jötunn

 

 


          Elka Bene, að nálgast Helguvík, en þó Magni sé við hlið skipsins sést hann ekki


           2756. Jötunn, bíður eftir Elka Bene og Magna, rétt utan við Helguvík


      Elka Bene við Venezvela © mynd Ivan Orozco, MarineTraffic, 24. júlí 2016