08.10.2016 21:00
Elka Bene, til Helguvíkur með aðstoð Jötuns og Magna, í dag og síðan í Venezuela í sumar
Myndirnar sem birtast af þessu 189,9 metra löngu olíuskipi sem er 32.21 metrar á breidd, tók ég rétt fyrir kvöldmat og því eru þær frekar daprar, enda birta að hverfa. Þó má greina Jötunn, en alls ekki Magna sem einnig var á myndunum. Til að bjarga því fékk ég eina mynd af olíuskipinu Elka Bene, sem tekin var 24. júlí sl. í Venezvela. Vonandi næst betri myndir af olíuskipinu á morgun.
![]() |
||||||||
|
|





