04.10.2016 13:29

Loksins- loksins

Já loksins er netið komið í lag eftir eldinguna sem við í Reykjanesbæ fengum að finna fyrir í gærmorgun kl. 8.49 og því tek ég aftur upp þráðinn eftir þessa færslu.

 

mbk Emil Páll