30.09.2016 21:00
Fram, á og við Ísafjörð
Nú kemur 11 mynda syrpa af skemmtiferðaskipinu Fram, sem kemur oft á hverju sumri til landsins. Þessar myndir sem allar eru teknar af skipinu á Ísafirði og/eða við Ísafjörð. Fyrsta myndin er tekin af Gunnlaugi Hólm Torfasyni, en hinar 10 eru teknar af Jónasi Jónssyni, þar af er á myndum nr. 2 og 3, að því leiti öðruvísi, því Sturla Halldórsson sést einnig á þeim myndum.
![]() |
||||||||||||||||||||||
|
|











