29.09.2016 16:58
Sjávarútvegssýningin í Laugadalshöll
Í kvöld birti ég nokkrar myndir sem ég tók í dag í Laugadalshöllinni, en eins og flestir vita stendur þar yfir Sjávarútvegssýning, en hér birtist ein táknræn mynd af því tilefni:
![]() |
| Merki sjávarútvegssýningarinnar 2016 © mynd Emil Páll, 29. sept. 2016 |
Skrifað af Emil Páli

