29.09.2016 21:00

Fjórar myndir frá Sjávarútvegssýningunni í dag

Nú koma fjórar myndir sem ég tók í dag, á sjávarútvegssýningunni í Laugadalshöllinni. Myndirnar sýna allar fólk og eru eftirfarandi á myndunum:

1. Hafsteinn og Gulli hjá Eldislausnum.

2. Hjónin Þóra Bragadóttir og Hafsteinn Ólafsson, eigendur Beitis ehf, í Vogum.

3. Tómas sýnir það sem sjómenn vilja helst ekki vita um.

4. Þrír skipherrar hjá Landhelgisgæslunni, Halldór B Nellett, Sigurður Steinar Ketilsson og Einar H. Valsson.

                          Hafsteinn og Gulli, hjá Eldislausnum

         Hjónin Þóra Bragadóttir og Hafsteinn Ólafsson, eigendur Beitis ehf

            Tómas Knútsson, sýnir það sem sjómenn vilja helst ekki vita um

      Þrír skipherrar hjá Landhelgisgæslunni f.v. Halldór B. Nellett, Sigurður

Steinar Ketilsson og Einar H. Valsson © myndir Emil Páll, í dag 29. sept. 2016