29.09.2016 21:00
Fjórar myndir frá Sjávarútvegssýningunni í dag
Nú koma fjórar myndir sem ég tók í dag, á sjávarútvegssýningunni í Laugadalshöllinni. Myndirnar sýna allar fólk og eru eftirfarandi á myndunum:
1. Hafsteinn og Gulli hjá Eldislausnum.
2. Hjónin Þóra Bragadóttir og Hafsteinn Ólafsson, eigendur Beitis ehf, í Vogum.
3. Tómas sýnir það sem sjómenn vilja helst ekki vita um.
4. Þrír skipherrar hjá Landhelgisgæslunni, Halldór B Nellett, Sigurður Steinar Ketilsson og Einar H. Valsson.
![]() |
||||||
|
Hafsteinn og Gulli, hjá Eldislausnum
|




