28.09.2016 16:22
Axel, á Sunnu Rós SH 123, kosinn trillukarl ársins
Við opnun sjávarútvegssýningarinnar í Laugadalshöllinni var Axel Helgason á Sunnu Rós SH 123, kjörinn trillukarl ársins. Titill þessi er nú afhentur í fyrsta sinn eftir tilnefningu frá Landsambandi smábátaeigenda.
Í stutt spjalli í útvarpinu núna áðan sagðist hann hafa veitt 310 tonn af makríl, á yfirstandandi úthaldi.
![]() |
| 2810. Sunna Rós SH 123, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 25. júlí 2016 |
Skrifað af Emil Páli

