27.09.2016 20:21

Máni II ÁR 7, Margrét SU 4 og Gosi KE 102, í sól og logni út af Vatnsnesi, Keflavík í dag

Hér kemur fimm mynda syrpa, þar sem þrír bátar koma við sögu. Það eru makrílbátarnir Máni II ÁR 7 og Gosi KE 102, auk ferðaþjónustbátsins Margrétar SU 4. Eins og sást á myndunum tveimur sem ég birti nú í kvöld af Margréti var ekki hægt að biðja um betra veður. Myndirnar tók ég allar í dag framan við Vatnsnesið í Keflavík.

 

 

 

 

 

 

         1887. Máni II ÁR 7 og 1154. Margrét SU 4, framan við Vatnsnes, í dag


                               1887. Máni II ÁR 7 og 1914. Gosi KE 102

                              © myndir Emil Páll, í dag, 27. sept. 2016