22.09.2016 21:11
Tjúlla KE 18, seld til Noregs og flutt í gær til sjávar í Grófinni Keflavík
Hér er smá syrpa sem ég tók í gær þegar Jón & Margeir flutti bátinn niður í Gróf og sjósetti bátinn.
![]() |
||
|
|
![]() |
||
|
|
![]() |
![]() |
![]() |
2361. Tjúlla KE 18, seld til Noregs og flutt í sjó í gær © myndir Emil Páll, 21. sept. 2016
Skrifað af Emil Páli







