20.09.2016 12:13
Daddi, norskur bátur ex Gísli BA 751 ex Gísli Súrsson GK 8
Í sumar keyptu tveir Grindvíkingar ásamt jafnmörgum Norðmönnum, bátinn Gísla BA 571, sem áður hét Gísli Súrsson GK 8 og var farið með bátinn í lagfæringu og endurbyggingu til Trefjar í Hafnarfirði og er hann nýlega kominn aftur út. Hefur báturinn sem verður með heimahöfn í Båtsfjord í Noregi, fengið nafnið Daddi.
|
||
Skrifað af Emil Páli

