18.09.2016 16:28
Enn fjöldi makrílbáta á veiðum við Keflavík - þó margir séu farnir heim
Þrátt fyrir að margir makrílbátanna séu hættir á þeim veiðum og farnir heim, er enn mikill fjöldi báta á veiðum við Keflavík, eins og sést á meðfylgjandi skjáskoti sem ég tók af MarineTraffic, núna fyrir nokkrum mínútum:
![]() |
|
Makrílbátar fyrir framan Keflavík og á Stakksfirði, núna áðan © skjáskot af MarineTraffic, kl. 16.28 í dag 18. sept. 2016 |
Skrifað af Emil Páli

