15.09.2016 18:09
Viðbótarheimild varðandi makrílveiðar veitt
Úthlutað hefur verið viðbótaraflaheimildum í makríl vegna umsókna sem bárust í síðustu viku skv. reglugerð nr. 756/2016. Fjöldi umsókna að þessu sinni voru 21 og voru 17 samþykktar. Öðrum umsóknum var hafnað þar sem skip uppfylltu ekki kröfu um veiðiskyldu, stærðarmörk eða greiðslu. Úthlutunin að þessu sinni var 340.000 kg. Heildarúthlutun þessa árs er því 340.000 kg og því eru 1.660.000 kg eftir í pottinum sem verða til sölu í næstu viku.
Eftirfarandi skip fengu úthlutun:
|
Skip nr. Heiti Magn (kg)
|
| 1516 Fjóla GK 121 20.000 |
| 1637 Stakkavík GK 85 20.000 |
| 1829 Máni ÁR 70 20.000 |
| 1887 Máni II ÁR 7 20.000 |
| 1926 Vísir SH 77 20.000 |
| 1986 Ísak AK 67 20.000 |
| 2243 Brynja II SH 237 20.000 |
| 2739 Siggi Bessa SF 97 20.000 |
| 2793 Nanna Ósk II ÞH 133 20.000 |
| 1914 Gosi KE 102 20.000 |
| 2830 Álfur SH 414 20.000 |
| 2657 Sæbliki SH 32 20.000 |
| 2775 Skalli HU 33 20.000 |
| 1852 Agnar BA 125 20.000 |
| 2106 Addi afi GK 97 20.000 |
| 2178 Sæborg NS 40 20.000 |
| 2810 Sunna Rós SH 123 20.000 |
Skrifað af Emil Páli
