14.09.2016 19:20
Makríll - makríll - makríll
Eins og lesendur síðunnar hafa efalaust tekið eftir hefur mjög mikil makríltörn verið í Keflavík og nágrenni, þó núna sé að vísu komin bræla og vonandi kólnar sjórinn ekki mikið á meðan því þá er hætta á að makríll hverfi. Hér birti ég tvær myndir sem ég tók í gær:
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


