13.09.2016 20:21
Tómas Þorvaldsson GK 10, kominn út og í sjóinn. Síðan hjálpaði Auðunn honum yfir í höfnina
Syrpa sú sem nú birtist af Tómasi Þorvaldssyni GK 10, var að hluta til tekin í gær þ.e. þegar báturinn kom úr út bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og fór síðan í dag með sleðanum til sjávar. Þar kom Auðunn að og dró hann í átt að höfninni. Þetta sjáum við á myndunum sem hér koma:
![]() |
||||||||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli










