12.09.2016 09:29

Sea Spirit út af Reykjanesi

Samkvæmt MarineTraffic hefur skipið ekki enn farið til hafnar í Grindavík, en er þess í stað í hægum gangi við Reykjanes eins og sést á meðfylgjandi skjáskoti sem ég tók núna rétt í þessu af MarineTraffic

             Sea Spirit við Reykjanes núna kl. 9.29