12.09.2016 20:21
Daðey GK 777, komin til nýrrar heimahafnar í Grindavík
Í gær tók ég þessar þrjár myndir af ómerkta bátnum sem verið hefur um tíma í Sandgerðishöfn, en var siglt í gærmorgun til Grindavíkur, þar sem sagan segir að verði ný Daðey GK 777, en sá sem það nafn hefur borið hefur verið auglýstur til sölu. Samkvæmt MarineTraffic landar hann á Norðfirði þessa daganna, en stærri plastbátarnir af Suðurnesjum sækja mikið til Austfjarða.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



