10.09.2016 13:14
Bitland, á Reyðarfirði - gangamunninn sést - í kvöld syrpa með Bitland, Perlu og Ostankino
![]() |
Bitland hollenskt tankskip sem var að losa tjöru á Reyðarfirði. Framan við krana skipsins má sjá gangamunann © mynd Helgi Sigfússon, 8. sept. 2016 - kvöld birtist syrpa með Bitland, Perlu og Ostankino, í Hafnarfirði í gær
Skrifað af Emil Páli

