10.09.2016 14:15
Agla ÁR: Flasbarnir að detta af
Eins og ég sagði frá í gærkvöldi var nýsmíði frá Mótun, fyrr á þessu ári, fyrir bilun í gær og því siglt til Sandgerðis þar sem hann var híður á land. Mun Sólplast og Vélsmiðja Sandgerðis annast viðgerð á bátnum.
Bilunin var sú að flabsarnir voru að detta af og var staðan sú er báturinn kom inn til Reykjavíkur, að annar flabsinn hétt í takkinum. Ráðlagði Kristján Nielsen hjá Sólplasti skipstjóra bátsins að taka þann af, en hinn var talinn myndi hanga til Sandgerðis sem hann og gerði.
Hér birti ég mynd sem ég tók í morgun og sýnir hún að annar flabsinn er farinn, en hinn er enn á bátnum.
![]() |
|
hinn er hálf laus en hélt þó til Sandgerðis |

