09.09.2016 21:00
Máni II ÁR 7 og Ísak AK 67, á Vatnsnesvík í kalda í gær
Því miður eru gæði myndanna ekki sérlega góð. Ástæðan er m.a. sú að ég tók þær á símann minn með miklum aðdrætti, meiri aðdrætti en síminn gat því miður haldið gæðunum. Engu að síður birti ég nú myndirnar:
![]() |
||||||
|
|
![]() |
1887. Máni II ÁR 7 og 1986. Ísak AK 67, á Vatnsnesvík, Keflavík © símamynd Emil Páll, 8. sept. 2016
Skrifað af Emil Páli




