03.09.2016 18:19
Nýr fóðurprammi Arnarlax kominn til landsins og annar væntanlegur
![]() |
Nýr fóðurprammi Arnarlax, kom til landsins 2. sept. 2016 © mynd úr bb.is - Upp úr miðjum mánuðinum er annar fóðurprammi væntanlegur til Arnarlax, sá fer til Tálknafjarðar, en þessi fór til Bíldudals.
Skrifað af Emil Páli

