03.09.2016 16:51

Ljósanótt í logni og miklum hita

Ljósanótt sú sem nú stendur yfir hefur verið í mjög góðu veðri og ansi miklum hita, eitt það besta sem sést hefur á Ljósanótt. Birti ég nú þrjár myndir sem ég tók núna áðan, en þó ekki af hinum mikla mannfjölda, heldur af bíla og vélhjólum sem sýnd voru.

Framhaldi af því tek ég upp hanskann og held áfram með bátamyndir

 

 

 

 


             Frá Ljósanótt, núna áðan © myndir Emil Páll, 3. sept. 2016