28.08.2016 21:08

Mikill fjöldi makrílbátar aftur í dag

Þessar myndir tók ég á sjötta tímanum í kvöld og sýnir báta utan við Keflavíkurhöfn og inn fyrir Njarðvíkurhöfn. Eins og í fyrri syrpunni var hér um markrílbáta að ræða og birtast hér myndir af bátunum svo og skjáskot af MarineTraffic, svo hægt sé að átta sig betur á því hvað bátar voru þarna á svipuðum tíma og myndirnar voru teknar, en þó ekki alveg sami tími. Bátarnir eru þeir sömu á myndunum og á skjáskotinu en í millitíðinni hafa þeir fært sig úr stað.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


                         © myndir Emil Páll, í dag, 28. ágúst 2016

      ©    skjáskot af MarineTraffic, stuttu eftir að myndirnar voru teknar