27.08.2016 06:28
Eskja hefur keypt norska skipið Libas
Eskja á Eskifirði, hefur keypt norska skipið Libas frá Bergen og verður það afhent í nóvember. Skipstjóri verður Daði Þorsteinsson
![]() |
|
© mynd Magnar Lyngstad, MarineTraffic, 19. maí 2012 |
Skrifað af Emil Páli

