26.08.2016 08:00
Ísbjörn ÍS 304 og Hunter, komnir til Spánar
Þann 18. ágúst sl. komu til Vigó á Spáni, danski dráttarbáturinn Hunter með íslenska togarann Ísbjörn ÍS 304 í togi. Sést þetta á skjákskotinu sem ég tók í gær og birtist hér fyrir neðan.
![]() |
2276. Ísbjörn ÍS 304 og Hunter, við bryggju í Vigó á Spáni © skjáskot af MarineTraffic, í gær, 25. ágúst 2016 kl. 10.00 í gærmorgun
Skrifað af Emil Páli

