24.08.2016 06:00

Röðull ÍS 115, í tjónviðgerð hjá Sólplasti, sem smíðaði bátinn í upphafi

Eins og margir vita varð það óhapp fyrr á þessu ári að Röðull ÍS 115 og Örn GK 114 rákust saman í innsiglinunni til Sandgerðis. Tjón varð ekki alvarlegt, en þó fór fram í Sandgerðishöfn í gær viðgerð á Röðli og að sjálsögðu annaðist Sólplast þá viðgerð, en báturinn var upphaflega smíðaður þar á bæ

 

          2517. Röðull ÍS 115 o.fl. í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 23. ágúst 2016