21.08.2016 21:16
Landsmiðjubátar minni gerð 37-39 tonn
|
905. Vonarstjarnar GK 26, einn Landssmiðjubátanna © ljósm. ókunnur |
Nafn tegund og eink. Efni bols og ár Bygg Stærð Lengd Vél kallmerki
Aldís RE 9 ex Páll Pálsson .IS Neskaupstað 1949 39 tonn 17,14 Kelvin kR 6 TFVS
Andri ex Skrúður KE 5 Fáskrúðsfjörður 1947 38 tonn 16,98 GM 240 TFDQ
Ármann SH 165 ex Ægir Akureyri 1947 37 tonn 17,05 Mirrles TFES
Bjargþór SH 153 Akureyri 1948 37 tonn 17,05 J. Munkt TFLS
Brynjar ST 47 Siglufjörður 1949 38 tonn 16,92 Alpha TFOS
Geysir BA 140 ex Vörður Seyðisfjörður 1947 39 tonn 17,11 Kelvin KR 6 TFDS
Haffari RE 340 ex Runólfur Neskaupstaður 1947 39 tonn 17,14 Alpha TFRS
Stjarni SH 115 Neskaupstaður 1948 39 tonn 17,14 J Munkt TFNS
Björgvin EA Akureyri 1948 38 tonn 17,05 GM TFPS
Goðaborg NK Akureyri 1948 38 tonn 17,05 Kelvin KR6 TFQS
Týr SH 33 ex Hrafn GK Fáskrúðsfjörður 1946 38 tonn 16,58 Mirrles TFWP
Víkingur SH 145 ex GK Akureyri 1946 37 tonn 19,96 Buda TFUP
Vonarstjarna ex Baldur SH Fáskrúðsfjörður 1947 38 tonn 16,58 Cömmins TFZR
Völusteinn ST 50 ex Einar Hálfdáns Seyðisfjörður 1947 38 tonn 17,21 Alpha TFMH
Hef verið beðin af mætum manni að skrásetja á einn stað alla Landsmiðjubátanna af minni gerðinni sem byggðir voru víða um landið. Þeir þóttu sérlega heppilegir í vanbúnum höfnum vegna grunnristu, ristu flestir um 7 fet hentuðu vel í Grindavík Rifshöfn og Ólafsvík. Það sem sker sig úr er að þeir voru mismunandi á ýmsa vegu t.d að stærð þótt um sömu teikningar hafi verið að ræða, innréttingar mismunandi og vélategundir. Bátar byggðir á Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði þóttu öllum bátum fallegri, háir að framan og kjarkmiklir. Allir voru með skyggni yfir stýrishúsgluggum nema þeir sem byggðir voru á Akureyri. Komma bátarnir frá Neskaupstað voru sérlega eftirsóttir, þá fengu eingöngu laumukommar
Sigurður Eggertsson

