21.08.2016 19:20

Brimketill á Reykjanesi

 

      Brimketill, á Reykjanesi © mynd Emil Páll, 19. ágúst 2016 - Ketill þessi er ofan í flæðamálinu og það er engin spurning að myndin hefði verið skemmtilegri, væri hún tekin á flóði eða jafnvel þegar brim væri, en myndina tók ég þegar farið var að falla að.